Ta er eg buin ad vera i nokkra daga hja henni Hjordisi minni :) sit i tolvuverinu og er ad bida eftir tvi ad hun se buin i tima. En aetli madur verdi ekki ad koma med ferdasoguna?
Ferdasaga
Tegar eg var buin i profinu for eg heim og lagdi mig adeins, svo var bara ad pakka og ganga adeins fra i ibudinni og svo ad taka straeto nidri bae. Og tad sem ferdataskan min vakti mikla athygli tar sem eg gekk i gegnum baeinn ad flytog-terminalinu, tetta er greinilega trikkid til ad na ser i strak, tvaelast um med ferdatosku a djamminu. Tegar eg kom svo ad flytog-terminalinu ta var allt lokad, svo eg turfti ad sitja uti i svona halftima tangad til opnadi rett adur en lestin kom. Sem betur fer settist hja mer strakur sem helt mer felagskap tangad til terminalid opnadi svona fullir strakar eru svo skemmtilegir...
Eg var svo komin timanlega ut a flugvoll. Svo var flogid til Parisar i einhverri teirri elstu flugvel sem eg hef farid i, hun var ekkert sma sjuskud. Og svo hofst prosessinn ad koma ser i Ameriku flugid. Adur en madur fekk ad lata flugfreyjurnar fa boarding passid sitt ta voru einhverjir menn sem skodudu vegabrefid mans og flugmidan. Madurinn sem skodadi mitt fannst eitthvad grunnsamlegt ad eg vaeri med islenskt vegabref en vaeri busett i Noregi, mjooog spuki... mogulegur hridjuverkamadur tar a ferd... "jaja byrdu i Noregi, en afhverju ertu ta med islenskt vegabref??" "vegna tess ad eg er islensk..." svo voru einhverjar spurningar um hvad eg vaeri ad gera i Noregi, hversu lengi eg hefdi buid tar, eg baudst til ad syna honum studentaskirteinid mitt, nei tad turfti ekki en hann for samt afsidis og skodadi vegabrefid mitt vel og vandlega asamt odrum. Eg fekk loksins ad halda afram, svo vid velarinnganginn var eitthvad folk sem pikkadi folk ut og skodadi i handfarangurinn. Audvitad var eg grunnsamlegi Islendingurinn sem er busettur i Noregi, tekinn i skodun. Konan gramsadi eitthvad i bakpokanum minum, hristi geislaspilarann minn og myndavelina (hrissti profid mikla, hristu hlutinn og ta veistu hvort hann se ekta!) fletti i gegnum geisladiskana og svona, og svo audvitad turfti eg ad fara ur skonum og hun helt adeins a teim, vog ta i lofunum, teir voru ekki svo grunsamlegir svo eg matti fara i ta aftur og fara inn i vel. Og svo var tad 9 tima flug, saetisfelaginn minn var tunglyndur rafmagnsverkfraedingur sem var mjog upporvandi. Loksins var lent i Atlanta og ta var ollum smalad ur velinni yfir i innflytjendaeftirlitid og tar turfti eg ad bida og bida og bida i rod til ad fa stimpil. Tollurinn var ekkert vandamal en ad komast ut tad var nu meira vesenid, aftur turfti eg ad setja allan handfarnagur inn i gegnumlysingartaeki til ad koma i veg fyrir ad eg faeri med skrufjarn og skaeri inn i landid, ef eg hefdi verid i haela skom ta hefdu teir verid gegnumlystir lika. Stora ferdataskan var sett annad og skodud tar. Og svo loksins loksins gat eg komist ut tar sem Hjordis stod og beid og hafdi bedid i einn og halfan tima, tvi ja allur tessi prosess tok einn og halfan tima. En a medan Hjordis stod og beid eftir mer ta gat hun horft a The Strokes bida eftir farangrinum sinum, mer finnst ennta ad hun hefdi att ad fara og tjatta vid ta tangad til eg kom.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli