þriðjudagur, október 28, 2003

svo vil ég skora á Emblu að fara halda smá blogg þar sem hún og Eiríkur eru orðin tölvuvædd og nettengd, mér finnst svindl að hún viti allt um mína hagi en ég viti lítið sem ekkert um hennar! annað hvort það eða hún verður bara að gjöra svo vel að fara skrifa email og hananú! :)
Eiríkur notar hins vegar bara bloggið sitt til að koma á framfæri brandörum sem hann vill ekki vera að senda áfram á alla, hefur svona visst skemmtanagildi í sjáfu sér...

Engin ummæli: