þriðjudagur, október 28, 2003
guð hvað mig langar allt í einu í ísbíltúr! fá mér ís... ís með súkkulaðidýfu og nóakroppi eða þeyting með fullt af nammi! algjör skortur á ísmenningu hér í norge plús það að maður er ekkert á bíl hérna bara almenningssamgöngukerfinu. Hjördís er nokkur möguleiki á ísbíltúr hjá þér?? þótt að auðvitað maður geti ekki fengið súkkulaðidýfu og nóakropp... mig langar í nóakropp...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli