miðvikudagur, júní 11, 2003

ég sótti áðan um fluttning í svona íbúð með svefnlofti. Ég spurði þau um þessi húsgögn sem fylgja með og hvort það sé alveg ómögulegt að fá umöblert, þá eru þessar íbúðir víst eitthvað svo skrítnar í laginu að það er búið að smíða húsgögn inn þannig að það fylgir með rúm og eitthvað fleira, vonandi ekki mikið fleira... stelpan á skrifstofunni vissi nú ekkert voðalega mikið um þetta en ég er að vona að það sé bara rúmið og einhverjir skápar í svefnloftinu sem fylgja með.

Engin ummæli: