föstudagur, maí 16, 2003

á ég að trúa þessu *hnuss* hvaða hallæris strætókerfi er þetta hérna! Lestin fer hálf átta á morgun og ég þarf að taka strætó snemma, nema hvað venjulegi strætó byrjar ekki að ganga fyrr en rúmlega 7 þannig að þá yrði ég komin niður á lestarstöð rétt rúmlega hálf sem gengur auðvitað ekki svo ég þarf að taka einhvern morgunstrætó og vera komin niðrá stöð 6:40 tæpum klukkutíma áður en lestin fer!

Allavega er búin að pakka og ætla fara sofa, þarf augljóslega að vakna á ókristilegum tíma.

Engin ummæli: