miðvikudagur, apríl 30, 2003

Þóra vinkona sendi mér spurningalista sem ég átti að svara og senda svo til hennar aftur og auðvitað senda á alla vinina svo þeir gætu svarað heimskulegum spurningum um mig. Nú þar sem ég var að svara spurningunum um Þóru og spjalla við hana á msn í leiðinni þá komumst við að því að við höfum þekkst mjööööööööög lengi eða í um 16 ár!! Elín og Hjördís eru búnar að senda mér til baka eru svörin mjög áhugaverð...

Engin ummæli: