mánudagur, apríl 28, 2003

mig dreymdi fyndið í nótt, mig dreymdi að Hjördís væri ólétt (en ekki Þórdís) og hún hafði haldið því leyndu fyrir okkur öllum og kom svo bara frá ameríku alveg á steypirnum, hahahaha en hún leit samt alveg ferlega vel út... mig minnir að hún hafi verið ólétt eftir einhvern Ásgeir eða Árna eða eitthvað svoleiðis... byrjaði allvega á Á, andsk. ég mundi alveg nafnið áðan. Allavega þá var Hjördís ekkert sátt við barnsföðurinn, andvarpaði bara þegar ég spurði hver væri pabbinn og stundi svo upp "Ásgeir" (eða hvað svo sem það var nú)

Engin ummæli: