mánudagur, apríl 28, 2003

ég get svo svarið það, ég er búin að vera leita að upplýsingum um ferðir til Köben. Það gekk nú svona allt í lagi að finna lestarferðir og þá tíma og verð en sjíss hvaða rugl er þetta með rúturnar! er búin að finna tíma en get hvergi fundið verðið! þeir geta þá bara sjálfum um kennt að tapa mínum viðskiptum því ég fann hvergi verðið hjá þeim og ákvað að taka bara lestina í staðin.

Engin ummæli: