fimmtudagur, apríl 03, 2003

ég er með lag á heilanum, ég veit ekki hvað það heitir... Ég horfði nefnilega á þáttinn Scrubs á mánudaginn og þátturinn gekk út á þetta lag það var spilað í byrjun og út þáttinn þá voru allir að raula lagið og blóta því, allir með það á heilanum... eitthvað gamalt eighties-poplag sem ég hafði reyndar ekki heyrt áður en hljómar samt grunsamlega kunnuglega... alveg agalegt þegar maður kann ekki einu sinni textann heldur bara laglínuna og svona eitt og eitt orð lalalllaalaa sooooorryyyyy lallalallallaaa discoveeer lalllaaaalala I want to make you see laalalalaaaaaa......

Engin ummæli: