föstudagur, apríl 25, 2003

Bjór... Alltaf þegar ég drekk bjór þá fæ ég svona tilfinningu að ég eigi að sitja á skítugum bar í plaststól þar sem aðeins er hægt að kaupa bjór í lítraflöskum og fá lítil skítug glös til að hella í. Kannski er þetta vegna þess að það var við þessar aðstæður sem ég fór að læra meta bjór...

Engin ummæli: