mánudagur, mars 24, 2003
ég skil ekki afhverju það tekur nokkra daga að millifæra peninga milli landa, eru peningarnir settir í tösku og svo fer einhver öryggisvörður með þá til Noregs skilar þeim í bankann, þarf að bíða meðan allt er talið, erlendi bankinn lætur svo vita að peningarnir séu mótteknir. Auðvitað má öryggisvörðurinn ekki fljúga það er of mikil áhætta, hann fer sjóleiðina. Annað getur ekki útskýrt alla þessa daga sem peningarnir mínir bara hverfa.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli