mánudagur, mars 03, 2003

einhver misskilningur í gangi hér með afmælisdaginn minn... en ég á afmæli núna á miðvikudaginn 5. mars :) fékk m.a.s. pakka frá múttu í dag, henni fannst greinilega ómögulegt að ég færi bara sjálf að kaupa örbylgjuofn svo hún ákvað að senda mér eitthvað meira, var fyrst að hugsa um að geyma að opna pakkann þangað til á afmælisdaginn sjálfann en svo sá ég að það stóð á pakkanum sokkar og súkkulaði og fyrst ég vissi þá hvað innihaldið væri þá var ég ekkert að hika við að opna bara pakkann og þá kom í ljós hraunpakki, m&m súkkulaði ( hún mamma hafði meira að segja munað uppáhaldstegundina :) og svo nokkur pör af hlýjum sokkum og dúnsokkar svo núna þarf mér aldrei að vera kalt á tánum :)

Engin ummæli: