þriðjudagur, febrúar 18, 2003
æ hvað ég er orðin þreitt á þessum snjó og klaka, mig langar í hita og auða jörð, reyndar er sól og logn svo maður ætti ekkert að vera kvarta en samt ég er bara engin vetrarmanneskja, mig langar bara til að getað labbað um án þess að eiga á hættu að detta og handleggs- og mjaðmagrindarbrotna. Ætti kannski að fara leita að skiptiprógammi yfir í skóla í hlýrra loftslagi, ég meina hver er tilgangurinn að vera í útlöndum ef maður getur ekki gengið um á hlýrabol og sandölum?? reyndar gat ég það alveg fyrst þegar ég kom...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli