þriðjudagur, febrúar 18, 2003

Hjördís á afmæli í dag, hún er 24 ára!! jiminn hvað maður er að verða gamall... sem betur fer fæ ég að vera 23 aðeins lengur en ekki mikið lengur, ég er samt ekki búin að kaupa gjöf, það er svona þegar maður er í prófalestri þá kemst maður ekkert í bæinn en ég lofa samt að við fyrsta tækifæri fer ég og kaupi eitthvað sniðugt. Veit samt ekki hvað geti slegið út "Grow a lover" kittið.

Til hamingju með afmælið Hjördís!!




(bara svona til að minna fólk á þá á ég afmæli 5.mars gjafir vel þegnar
Heimilisfang:
Herdís U Valsdóttir
Bjölsen studentby hus 15 H0108
445 Oslo
Norge)

Engin ummæli: