fimmtudagur, febrúar 06, 2003

afskaplega er ég búin að vera eitthvað andlaus í sambandi við þetta blogg, svona fer maður af því að lesa frumulíffræði allan daginn.

Annars eru nú byrjaðar hérna auglýsingar fyrir valentínusar daginn, eða pósturinn að hvetja fólk að senda kort, frekar fyndin auglýsing eins og oft hér í norge. Ég verð að muna tæma póstkassann fyrir allan þann fjölda af kortum sem ég fæ venjulega þennan dag, blóm og súkkulaði líka vel þegin :)

Engin ummæli: