sunnudagur, janúar 12, 2003

Mig er farið að langa til að breyta um útlit á síðunni minni en mér líst satt að segja ekkert rosalega vel á það sem stendur til boða hérna hjá blogger, kannski ég velji bara eitthvað og reyni svo að gera breytingar.

Engin ummæli: