miðvikudagur, janúar 08, 2003

Jæja ætli maður verði ekki að fara taka upp úr töskunni og svo versla auðvitað, ísskápurinn er tómur, en best að klæða sig vel það er nefnilega 14 stiga frost úti! og svo er brunalykt og reykur út um allt því allir eru með kveikt upp í arninum.

Engin ummæli: