mánudagur, nóvember 18, 2002

mér finnst fyndið hvernig þessar kannanir breiðast um bloggsamfélagið varð samt hissa þegar ég sá að Þórdís er fjólublá líka! hélt að þarna væri komið próf þar sem allir væru ekki þeir sömu.
Það var smá fyllerí á laugardaginn þannig að ég svaf allan sunnudaginn og gat þess vegna ekki sofið neitt í nótt mig dreymdi samt alveg undarlegan draum, aldrei þessu vant... bara rugl sem innihélt frosna skrautfiska sem seinna urðu að einhverskonar sæskrýmslum... skrítið hvað mig dreymir oft fiska.

Engin ummæli: