Meiri dans!
Það var nú einn gestur hér sem benti mér á danskennslu í að dansa diskó! Hjördís nú verðum við að fara æfa okkur og tökum svo ærlega sveiflu þegar á klakann er komið! Þetta er argandi snilld og ég gat bara ekki haft þetta í leynum í einhverjum skilaboðum og skellti þessu því hér á síðuna, njótið vel og látið mig vita hvernig æfingar ganga :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli