mánudagur, nóvember 25, 2002
Ég eldaði áðan, skinkupasta... af einhverjum ástæðum var ég búin að gleyma að mér finnst ekkert voðagott að hafa svona mikið kjötbragð, horfði bara á það sem var til inní ísskáp og notaði það, nennti ekki að labba út í búð og versla. Svo var ég að líta yfir bloggið mitt áðan og sá að ég er búin að tala ansi mikið um kjúkling...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli