miðvikudagur, ágúst 01, 2007

Farvel Salang

Eg hef nu sagt skilid vid Salang og hef haldid afram a onnur mid. Eg lauk vid ad pakka og tok morgunferjuna til Mersing. Eg kvaddi folkid tar sem tad var ad borda morgunmat. Sam hropadi upp hvad eg vaeri med litinn farangur og spurdi svo afhverju eg vaeri med dragt. Eg utskirdi ad tetta vaeri vetrarkapa sem eg hefdi latid sauma i Bangkok. Gun kikti i pokann og upplysti ad hun vaeri saumakona og lagdi blessun sina yfir saumaskapinn. Louisa birtist svo og hvadi hvad eg vaeri eiginlega ad gera her, hvort eg hefdi ekki farid daginn adur og svo afhverju eg vaeri med dragt. Ullarkapa, svaradi eg. Afhverju tarftu ullarkapu? spurdi Louisa. Adur en eg gat sagt nokkud ta svaradi Gun onuglega "aftvi ad hun byr a Islandi og tar verdur kalt". Gun hefur verid svolitid pirrud ut i Louisu undanfarid. Mer finnst Gun snidug. Ef folki fynnst eg vera beinskeitt ta er tad ekkert midad vid Gun. Starkurinn a internetkaffinu spurdi mig um daginn hvort eg vaeri systir hennar Gun. Vid erum ju badar norraenar i utliti, med sitt ljost har og rifumst yfir verdinu a netinu og stormum ut i fussi og neitum ad borga fyrir svona skitatjonustu. Og aldrei tora starkarnir sem vinna tarna ad segja neitt. Allavega eg knusadi Gun og Sam vel og vandlega. Fadmadi lika Rick og Sham. Eg nadi aldrei mynd af Sham med appelsinugula actavis harbandid sem Bryndis gaf mer. Hann fann tad i bunadspokanum minum og lagdi eign sina a tad. Nokkrum dogum eftir ad tad hafdi horfid ur pokanum sa eg Sham med harbandid. "hvad ertu ad gera med appelsinugula harbandid mitt?" spurdi eg forvida. Sham svaradi ad hann hefdi spurt hver aetti tad en enginn hafdi viljad kannast vid bandid og hann hafdi tvi tekid tad. "mer finnst ad tu aett ad gefa mer tad" sagdi hann svo. Eg sagdi ad hann maetti eiga tad, tad for honum lika betur en mer. Tad kemst enginn upp med ad ganga um i sarong med harband nema Sham.

Eg eyddi gaerdeginum i Johor Baru, tad var gott ad komast i sma sidmenningu og eins og venjulega tegar eg hef fengid nog af utlandinu ta geng eg inn i naestu verslunarmidstod og skoda kunnulegar budir eins og mango og zoru. Borda a einhverjum stad sem tilheyrir ameriskri kedju. Ja stundum er eg takklat fyrir hnattvaedinguna. Eg splaesti m.a.s. i hotelherbergi med heitri sturtu og for i bio. Tad eina sem var i bodi var transformers, mer fannst hun fin. Tekur sig ekki of hatidlega.

Eg er nuna komin til Semporna og mun eyda naestu nottum med 10 odrum einstaklingum i herbergi. Ja ef eg aetla ad kafa i Sipadan ta verd eg ad skera nidur a odrum svidum. Eg er ad hugsa hvort eg eigi ad fara i frumskogarferd a medan eg er herna i Sapa, kafa i nokkra daga og fara svo i loka ferd. Eg er samt eiginlega komin med nog af trjam og moskitoflugum. Se til. Allavega fritt internet herna a hostelinu svo eg verd kannski dugleg ad skrifa.

Engin ummæli: