Það er lítið að gera í vinnunni hjá mér þessa stundina þannig að ég ákvað að nota tíman og skella upp kórali dagsins sem er Madracis decactis eða Ten ray star coral á engilsaxnesku
Ég fann nú eiginlega ekkert um þennan kóral. Hann myndar smáar kólóníur, er oftast grænn á lit en getur einnig verið gulbrúnn yfir í fjólubrúnan. Í Brasilíu er gráblátt afbrigði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli