fimmtudagur, október 09, 2003

var ad koma ur fyrirlestri um mjolkurkirtla og jugur, Erlend kandidat var med fyrirlesturinn. Tetta gekk nu alveg agætlega hja honum en tegar kom ad fjølda og stadsetningu spena hja mismunandi tegundum og fjølda mjolkurkirtla per spena og hann for ad segja fra hvernig tetta væri hja svinum og hundum og køttum svo konur... ta vard Erlend adeins vandrædalegur "ja og mennesker..eeh..kvinner... har (muldur muldur muldur)" greyid. Erlend hefur verid adstodarkennari i flestum krufningartimum og er svona kruttaralegt nørd, hann vakti t.d. mikla lukku i byrjun annarinnar tegar tad var ennta heitt og hann mætti i stuttbuxum, nema hvad tad sast ekki ad hann væri i stuttbuxum innanundir sloppnum, tad var eins og hann væri bara i slopp og svo stigvelum, madur beid bara eftir tvi ad tonlistin byrjadi og hann myndi rifa sig ur sloppnum, tad var mikid blistrad og flissad tegar madurinn gekk inn i krufningarsalinn.

Eg trui tvi ekki ad tad se kominn fimmtudagur, mer finnst eins og tad hafi einhver stolid fra mer einum degi og eg er ekki satt! fekk bara vægt afall i gærkvøld tegar eg var ad skoda stundaskranna og fattadi ad tad hefdi verid midvikudagur var alveg handviss um ad tad væri tridjudagur... hver stal tridjudeginum minum! vil fa hann aftur takk fyrir.

Var vakin i morgun af stelpunni a SiO skrifstofunni, hun var ad spyrja hvort eg ætladi ekki ad skila lyklunum af hinni ibudinni, eg sagdi henni ad eg hafdi latid hana personulega fa lyklana a manudaginn, "ó... allt i lagi" var svarid sem eg fekk. Eg get svo svarid tad, tær tvær vinkonur sem vinna tarna eru bara heimsk og heimskari, ætla rett ad vona ad eg verdi ekki rukkud um leigu fyrir tessa auka daga. Tessi sem eg taladi vid er su heimska og mjøg indæl svo sem, var mjøg anægd fyrir mina hønd ad vera flutt i tessa ibud, hin nyja stelpan er heimskari og ja næstum tvi verri en engin. Eg hef nokkrum sinnum bara gengid ut af skrifstofunni tegar eg se ad hun er bara ein ad vinna og eg tarf ad lata athuga eitthvad.

I gær var grein i Universitas (studentabladid) um namsalag a nemendur i dyralæknahaskolanum, vegna tessa nyja systems sem a ad vera ad bara 30% hæstu fai fyrsta val i serhæfingu, svo er bara dregid um rest, jamm bara svona lotto. Tetta veldur tvi audvitad ad sumir læra og læra til ad fa sem hæstar einkunnir til ad fa sitt fyrsta val, tad var gerd kønnun i bekknum og sumir eru ad læra 70 tima a viku (lika teknir inn timar sem fara i fyrirlestra) Tad voru samt ekki margir sem voru med svona gedveiki, flestir lesa svona 2 tima eftir fyrirlestra a dag. En samt folkid i bekknum er med ahyggjur af tvi ad folk eigi eftir ad kikkna undan pressunni og ad tetta valdi moral og oedlilegir samkeppni innan bekkjarins. Svo i krufningu i gær birtist allt i einu bladamadur fra Aftenposten, hann tok vidtal vid nokkrar stelpur og spjalladi adeins vid Griffiths kennara. Her er greinin ur Aftenposten ef einhver hefur ahuga a ad rifja upp skandinaviskuna sina.

Engin ummæli: