mánudagur, september 15, 2003

var ad koma ur alveg agætis tilraunatima, vid vorum ad athuga hitastjornun og efnaskipti sem folst i tvi ad vid fengum uthlutad rottum og musum sem vid settum i glerkrukku og mældum svo hvad tær notudu af surefni yfir vissan tima. Eg og Maria vorum saman i hop og vildum endilega fa stora og feita rottu (tær vogu hver tæplega halft kilo) en tar sem vid øsnudumst til ad lata tessa osk okkar i ljos ta fengum vid bara tvær litlar mys ( 26 grømm hver, bara ekki neitt neitt ) Mer finnst kennarinn leidinlegur, bara aftvi ad vid spurdum hvort vid mættum ekki fa rottu ta let hann alla i kringum okkur fa rottu og let okkur svo fa tvær mys. Vid attum sem sagt einnig ad athuga muninn a storu og litlu dyri. Mariu er mein illa vid mys svo eg sa um ad vigta tær og flytja a milli bura, samt i endan var hun farin ad pota adeins i Emil og Sølku og var komin a ta skodun ad mys væru nu svolitid sætar.

Eg a ad fa netid a morgun, samt af gefinni reynslu ta efast eg um ad tengingin verdi komin ta, tarf ørugglega ad fara ad minnsta kosti einu sinni a skrifstofuna og bidja um fluttingin a notendanafninu minu og lata opna fyrir tenginuna.

Engin ummæli: