miðvikudagur, apríl 30, 2003
Martha prinsessa fæddi dóttur í gærkvöld, þetta þóttu svo merkar fréttir að það var settur inn aukafréttatími og ekki nóg með það heldur rann hvítur texti yfir skjáinn í þættinum á undan þar sem tilkynnt var að Martha væri búin að eiga og auglýstur auka fréttatími, það lá við að útsendingin væri bara rofinn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli