miðvikudagur, febrúar 26, 2003
Nágranni minn er að bora og negla í vegginn, það er bannað að bora og negla í veggina hér, ég tala nú ekki um þegar ég sit hinum megin við vegginn og er að reyna læra efnaferla þá er það alveg stranglega bannað! Langar helst til að hringja í SiO og láta þau vita af þessum borunar og nagla óða einstaklingi svo þau geti tekið af honum trygginguna! væri svo sem nett sama ef ég væri ekki að læra, svona bor hljóð eru samt alltaf leiðinleg... veit samt eitt leiðinlegra: að læra efnaferla og hlusta á borhljóð!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli