fimmtudagur, janúar 30, 2003

Það er saumaklúbbur í kvöld en ég efast um að nokkur eigi eftir að sauma, þetta er frekar svona kjaftaogborðaklúbbur. Ég og Þórunn ætlum að sameinast um að koma með osta og kex og gos. Ég ætla fara núna út í búð og kaupa osta, og brrrrr það er kalt úti -12 held ég barasta, vonandi að ég fái ekki kalsár á leiðinni...

Engin ummæli: