Tad er ekki haegt ad imynda ser hversu mikill luxus og vinnusparnadur tad er ad hafa rennandi vatn fyrr en madur hefur buid an tess. Madur getur heldur ekki imyndad ser hversu litid vatn madur tarf i raun midad vid tad sem madur notar venjulega. Her i Pez Maya er ekkert rennandi vatn, bara einn brunnur. Okkur er skammtad 5 fotur af vatni a viku. Hver fata tekur 12 litra. Sem sagt eg hef 60 litra af vatni a viku til ad tvo mer med og fotin min. Her er tvi allt vatn endurnytt og notad til hins ytrasta. Tad er verst ad hafa engan vask i eldhusinu. Til ad tvo upp eru tveir balar. Annar med sapuvatni, hinn med skol vatni. Tegar vatnid verdur ogedslegt ta eru tvaer fotur sem vatninu er helt i og svo tarf einhver oheppin einstaklingur sem er a eldhusvakt ad hella ur fotunum i sandholu sem er nokkurn spol fra byggingunni. Tegar holan er full ta turfa nokkrir adrir oheppnir einstaklingar ad grafa yfir holuna og grafa nyja. Allt vatn sem er ekki med sandi eda matarbitum fer i storu klosettfotuna sem geymir vatnid sem er notad til ad sturta nidur med. Tegar madur fer a klosettid tad tekur madur sma vatn i fotu sem madur notar svo til ad sturta nidur med. Tar sem tad er enginn vaskur hja klosettinu ta er fata med vatni sem madur notar til ad tvo hendurnar uppur. Tegar tad vatn er ordid ogedslegt ta er tvi helt i klosettfotuna. Tad ferd tvi mikill timi i vatnsburd fram og til baka. Eg hef komist ad tvi ad 9 litrar eru meir en nog til ad fara i sturtu eftir ad Rob kofafelagi dro fram ta yndislegu uppfinningu sem solarsturta er. Hann hafdi keypt hana i raelni en var svo sattur vid fotubadid ad tad lidu tvaer vikur tar til hann galdradi fram tennan tofragrip. Solarsturta er bara stor plastpoki med slongu og litlum sturtuhaus. Madur getur latid pokann liggja i solinni i sma stund og ta hitnar vatnid. Eg geri tad aldrei tvi mer finnst fint ad fara i kalda sturtu, hins vegar tad sem gerir tennan hlut alveg omissandi er litli sturtuhausinn sem gerir tad ad verkum ad madur hefur stodugt rennsli af hreinu vatni til ad tvo ser med. En ekki bara vatn sem verdur sifelt sapugara eftir tvi sem lidur a fotubadid, og tad fer mikid vatn til spillis med bollanum tegar madur er med sitt har.
Annars hef eg baett vid myndum. Tetta eru myndir fra Tulum, tegar vid forum i skolann ad fraeda krakkana um endurvinslu og svo nokkrar myndir fra Valladolid.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli