sunnudagur, febrúar 04, 2007

Vikan sem leid, eda hluti af henni

arrggg... eg toli ekki svona haegt internet, eda kannski er tolvan min bara leidinleg. Er buin ad vera i 20 minutur ad uploada 6 myndum og svo situr folk i kringum mig og er med vefmyndavelar og laeti an allra vandraeda!

bleh allavega. Vikan sem leid, mjog vidburdarrik ad vanda. Vedrid hefur verid frekar leidinlegt a mexikanskan maelikvarda svo ad fra midvikudeginum ta hofum vid ekkert getad kafad. Sjorinn ufinn og engin ryni eins og tad kallast a islensku. GVI er med program i Tulum tar sem tau tjalfa upp TEFL kennara. Pez Maya sendir a midvikudogum nokkrar oheppnar salir til ad fylgjast med kennslunni og tefl tjalfuninni. Tar sem kennt er a kvoldin ta kemur folk ekki til baka fyrr en half ellefu, ellefu sem er bara allt of seint fyrir okkur sem voknum klukkan half sex a hverjum morgni. Folkid sem er svo oheppid ad vera sent til Tulum er tvi mjog gedvont a fimtudogum. Allavega Mo akvad ad senda alla ta sem hafa engan ahuga a kennslu saman og tvi forum eg, Kylie, Kathy, Hayden og Sara til Tulum sidasta midvikudag. Engin af okkur voru anaegd med tennan radahag og tar sem vid vorum a leid i sidmenninguna ta fengum vid verslunarlista og beidnir um ad na i tvott og fara med fot i tvott fra hinum sjalfbodalidunum. Vid logdum tvi ad stad til Tulum um sjo leitid og vorum komin tangad klukkan atta. Tegar engin af okkur sagdist vilja taka tatt i tessari ensku kennslu ta var okkur beint til Nick sem ser um samfelagsvinnu. Hann er buinn ad vera vinna i ad koma a fot endurvinnslustod her i Tulum og gengur bara agaetlega. Borgarstjorinn i Tulum er mjog ahugasamur og er buinn ad lofa landi undir endurvinnslustodina og ymsir verslunareigendur hafa synt ahuga a ad fjarmagna verkefnid. Nick var svo ad fara seinnipartinn i barnaskolann tar sem hann er buinn ad vera tala vid krakkana um hvada plast se haegt ad endurvinna. Og svo til ad reyna ad vekja ahuga okkar a kennslunni ta turftum vid ad sitja i tefl tima tar sem talad var um profgerd. Vid satum tar oll med fjarraent augnarad og reyndum ad kaefa geispana. Eftir tad ta vorum vid spurd hvort vid vildum taka tatt i undirbuningi a kennslunni, vid sogdum oll nei. Vid vorum tvi aftur latin i hendurnar a Nick. Hann dro ta fram fullt af vinfloskum sem hofdu safnast upp hja teim og spurdi hvort vid vildum hjalpa honum ad bua til floskuvegg i kringum eitt blomabedid. Svo er lika einn husveggurinn sem tau hafa verid a mala myndir a. Kylie og Sara foru i tad ad mala en vid hin brettum upp stuttbuxurnar og hofumst handa vid ad blanda steypu og bua til undirstodu fyrir vegginn. Eg tok tessar lika finu myndir af verkinu baedi fyrir og eftir en tar sem netid er svona haegt ta efast eg um ad eg nai ad koma teim a myndasiduna mina. Sidan var ekkert fyrir okkur ad gera svo vid forum i baeinn og letum okkur leidast og keyptum hluti fyrir folk og sottum tvott. Klukkan fjogur hittum vid Nick og forum med honum i barnaskolann. Krakkarnir raku ad sjalfsogdu upp stor augu tegar skari af skjannahvitu folki og ta serstaklega undirritud maettu a svaedid. Aftur tok eg fullt af myndum og leifdi krokkunum lika ad taka myndir, og tegar eg kemst i almennilegt net ta set eg taer a myndasiduna.

En eg nenni ekki ad skrifa meira. For til Valladolid um helgina og tad var rosalega gaman og afslappandi. Segi meira fra tvi seinna. Hasta luego!

Engin ummæli: