Ja eg er buin ad vera veik alla vikuna. Ekki farveik, bara slopp og has. Og til ad baeta grau ofan a svart ta var eg etin lifandi a laugardagskvoldid af moskitoflugunum og vaknadi med svona hundrad bit a sitthvorum faeti og tar med 5 bit a iljunum. Ja a iljunum! Eg var tvi ansi gedvond og pirrud naestu daga a eftir og leid bara almennt mjog illa. A sunnudagskvoldid leid mer svo omurlega ad eg var hreinlega grati naest. Tommy godvinur minn fra Manchester gerdi sitt besta til ad hressa mig vid, enda tekkir hann svona tjaningar tvi moskitoflugurnar eru alika solgnar i blodid hans og mitt. Tommy er bara gangandi skemmtiatridi fyrir mig. Hann talar med tessum lika rosalega hreim ad tad tok mig trjar vikur ad byrja skilja hann, og ennta ta tarf eg einbeita mer tegar vid erum ad tala saman.
Tannig ad eg hef ekki kafad i viku. Tad er kvef ad ganga hja okkur og a hverjum degi vaknar einhver kvartandi og hostandi. Kofafelagarnir minir hafa verid ad veikjast lika, Natalia er veik og Rob vaknadi veikur i gaer. Vikan hja mer hefur tar med bara farid i solbod, fylla a tanka, sitja vid talstodina, fara i gongur a strondinni, lurar i hengiruminu. Hljomar ljuft en er leidinlegt til lengdar. I gaer var kofinn minn med eldhusid tannig ad eg eyddi ollum deginum i eldamennsku. Ja eg veit ad modir min a bagt med ad trua tvi en yfirleitt eru mikil fagnadarlaeti tegar eg elda. Eg hef lika komist ad tvi ad eg er nakvaemlega eins og modir min i eldhusinu og turfa hlutirnir ad vera gerdir eins og eg vil hafa ta, sem sagt a rettan hatt.
A midvikudaginn foru 5 viku folkid og tar med hun Kylie min og nytt 5 viku folk kom i stadin. Vid fengum tvo nyja kofafelaga. Hana Caitlin sem er 19 ara breti og Glen sem er 44 ara breti. Hitt nyja folkid er frekar i eldri kantinum sem er bara agaett. Tegar nyja folkid kom ta attadi eg mig a tvi hversu mikill fjolskyldufylingur er kominn i okkur sem hofum nuna buid tett saman i 5 vikur. Vid audvitad tokum tessum 7 nyju medlimum opnum ormum.
I kvold er hid vikulega laugardagsparty. Temad er romantisk aevintyri. Beth og Rob aetla ad fara sem herra og fru Shrek, eg aetla ad fa lanad Pamelu Anderson harid hans Legrea og vera Rapunsel.
Mamma min til hamingju med afmaelid a manudaginn og Makan min til hamingju med afmaelid i dag :)
ahh ja comment kerfid fra haloscan er buid ad vera eitthvad otaegt og virkar ekki i IE (typiskt) eg nennti ekki ad reyna laga tad og setti bara blogger kommentkerfid i stadin.
A midvikudaginn setti eg inn restina af myndunum minum sem eg hef tekid plus eitt vidjo sem Kylie tok i tivolinu sem vid forum i i Valladolid. Tar getur ad sja Stefaniu fra Sviss, Michelle og Annabell fra Englandi, mexikanann Leo og svo undirritada. Svo var eg ad hala upp litlu vidjoi sem eg tok af Ek Balam rustunum, tar ma heyra mig reyna ad utskyra vandraedalega hvad fyrir augu ber. Vonandi ad eg verdi fagmanlegri naest.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Veivei loksins getur maður sett inn comment:)
Láttu þér batna sem fyrst skvís, alltaf hundleiðinlegt að vera veikur en sérstaklega í svona ævintýrum....
Knús frá köldum klakanum
Erna
Frábært að þú hafir komist að því að eldhúsverkin verða að vinnast á ákveðinn hátt.
MAMMA
Leiðinlegt að heyra með veikindin og bitin, vonandi er það að verða búið svo þú getir farið að kafa aftur.
Bestu kveðjur frá Íslandi.
Jenný
Takk elskan mín fyrir afmæliskveðjurnar!!!!
Við skálum eftir mánuð og tökum þá eina sameiginlega afmælisveislu fyrir okkur :D
Hlakka til að sjá þig!
madur verdur nu ad fa ad heyra fra lesendum annars finnst manni madur bara vera skrifa ut i loftid :)
Ég les...og mamma mín les :) Ég hef reyndar aldrei neitt að gera...sit bara heima á meinsærinu og les.
Kv
Óli Frændi.
Skrifa ummæli