Tha er eg komin til Mexiko. Ferdalagid gekk agaetlega, langt og threitandi.
GVI budirnar eru a stad sem kallast Pez Maya. Thetta er gamalt Hotel a Sian Ka'an verndarsvaedinu. Á nyunda aratugnum var tetta luxus hotel sem folk borgadi mord fjar fyrir a koma og veida a svaedinu. Sagan segir ad tad hafi verid i eigu fraegs eiturlyfjabarons fra Kolumbiu, en tad er t.d. gomul flugbraut rett hja... I lok niunda aratugarins gekk stor fellibylur yfir svaedid og eigandinn sa ekki astaedu til tess ad laga byggingarnar og taer stodu tvi yfirgefnar i um 10 ar. Nuna er GVI med adstodu i husarustunum. Pipulagnirnar virka ekki og tad er ekkert rafmagn. Vid erum 24 sjalfbodalidar og gistum i 4 kofum. Fyrrum luxus herbergjum sem nu eru med trem kojum og seglduk tar sem adur var tak. Med mer i kofa eru 5 adrir. Kylie kojufelagi minn sem er astralskur logfraedingur. I naestu koju eru Caroline, breskur logfraedingur og Rob, kandadiskur straklingur. I tridju kojunni er Andy, kaerasti Caroline og velviki og svo Natalia, stelpa fra Cancun.
Tegar vid komum ta fengum vid yfirlestur um oryggi a svaedinu. I stuttu mali sagt, ekki fara neitt ein og alltaf ad lata staffid vita. Tad ma ekki synda i sjonum vid dogun og solsetur tvi ta eru hakarlar og krokodilar i matarleit. Vid viljum ekki hafa mys og rottur inn i kofunum tvi taer lada ad ser snaka. Hins vegar viljum vid hafa edlur og gekkoa tvi tau eta mys, rottur, flugur og kongulaer. Vid eru nu tegar komin med edlu sem hefur trodid ser a milli flugnanetsins a glugganum hja Caroline og hefur ekki hreyft sig i 2 daga. Vid hofdum fyrst ahyggjur ad hun vaeri fost og profudum ad pota i hana en hun hreyfdi sig ekki og virdist ekki vera fost. Vid holdum ad hun se bara ad melta mus. I eldhusinu var svo Syd junior, boa kyrkislanga sem hafdi nylega etid rottu og la a meltunni upp i glugga. Syd senior er boa kyrkislanga i fullri staerd sem heldur sig til i kringum kofana og heldur rottustofninum nidri. Hann hefur ekki sest i 2 manudi.
Vedrid er buid ad vera frekar leidinlegt, a mexikanskan maelikvarda. Rumlega 20 stig og gengid a med skurum. I fyrrinott var frekar hvast og enginn nadi a sofa neitt tvi segldukurinn var alltaf a fleygiferd. Um morguninn kom i ljos a segldukurinn sem hafdi verid yfir svaedinu tar sem kofunardotid er geymt var fokinn i burtu og hefur ekki fundist. Tad hefur verid frekar vont i sjoinn t.a. vid hofum ekki nad ad fara ut ad kafa. Vid forum tess vegna til Tulum i dag, litill baer i um klukktima fjarlaegd fra Pez maya (adalega vegna tess ad vegurinn er svo vondur) Eg er ekki buin ad taka neinar myndir, taer koma seinna.
Eg er buin ad profa fotutvottinn fraega. Tad er semsagt engin sturta, heldur eru trju "skyli" buin til ur bambus og palmagreinum tar sem madur getur farid med fotuna sina og tvegid ser og stendur eiginlega i allra augsyn.
En eins og er alltaf ta tjappar svona hardraedi bara hopinn samann.
Tad er ekkert simasamband, ne gsm samband a stadnum tannig ad tad tydir litid ad hringja i mig :) en ef einhver vill fa email fra mer ta verdur hann eiginlega ad senda mer post a herdisv hja gmail tvi eg gleymdi a skrifa nidur allar email adressur haha...
Fleiri frettir fra Mexico i naestu viku. Hasta luego!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli