fimmtudagur, desember 28, 2006

Fleiri flatir kórallar



Agaricia agaricites eða salat kórall, myndar láréttar eða lóðréttar, bylgjóttar plötur. Ljósbrúnn eða gulbrúnn, getur haft bláan blæ. Algengur á grunnum rifum.




Agaricia tenuifolia líkist Agaricia agaricites en plöturnar eru þynnri og einnig eru paralellir hryggir sem liggja lárétt á plötunum

Engin ummæli: