sunnudagur, janúar 28, 2007

Daglegt lif

Pez Maya

Her hefst dagurinn snemma. Vid forum a faetur svona half sex og korter i sex fer folk i ad sinna skildustorfum sins kofa tann dag. Hver kofi hefur sinum skyldum ad gegna. Skildurnar skiptast i eldhusvakt, sa kofi tarf ad elda ofan i allt lidid morgunmat, hadegismat og kvoldmat. Bataskilda, sa kofi ser um ad batarnir seu klarir, nog bensin, bjorgunarvesti og svoleidis, hann ser lika um ad ilat til ad skola kofunargraejurnar seu fullar af hreinu vatni. Grounds, sa kofi er um ad raka alla stiga og sandsvaedi til ad minnka sandflugugerid. Trifa klosettin tvo og sja um ad fatan undir klosettvatnid se full og ad fatan til ad tvo ser um hendurnar se med hreint vatn. Communal, ser um ad sameiginlega svaedid se snirtilegt. Mjog taegileg vakt. Tessar skildur roterast a milli daga tannig ad tad er misjafnt hvada skildum madur gegnir. Mer finnst eldhusskyldan leidinlegust tvi madur er allan daginn ad undirbua maltid, elda eda ganga fra og trifa eldhusid.
Tegar folk hefur lokid synum skildustorfum ta er morgunmatur klukkan korter yfir sex. Annan hvern dag er hafragrautur og hinn daginn eru ponnukokur. Korter i sjo er batunum ytt ad sjonum, nema tessa viku ta hofum vid bara ytt Vision tar sem Global sokk og velin eydilagdist. Folk sem kafar fyrst fer og gerir sig til og klukkan sjo er batunum ytt a flot. Hinir fara og lesa um fiska, koralla eda kofunarfraedi. Svo eru stundum fyrirlestrar um hitt og tetta og leshopar. Einhver tarf ad sitja hja talstodinni og setja loft a tankana. Folk sem fer i naestu kofun gerir sig til og svo tegar baturinn kemur ta tarf stundum ad draga hann a land og svo yta aftur a flot. Tad er voda taegilegt tegar tau geta bara fest batinn vid akkerid. Svo er hadegismatur klukkan tolf og kafanirnar halda afram yfir daginn med tilheyrandi bataytingum. Kvoldmatur er half sjo og svo er oft gripid i spil og folk faer ser bjor. Klukkan atta er farid yfir dagskra morgundagsins og flestir fara bara i hattinn fljotlega eftir tad. Eg er yfirleitt sofnud svona niu. Vid eigum fri seinnipartinn af laugardeginum og sunnudaginn. A laugardogum er party og ta eldar starfsfolkid kjotskammt vikunnar. Tarsidasta laugardag var temad A, i tilefni tess ad Andy kofafelagi minn hafdi att afmaeli i vikunni. Alli maettu tvi sem eitthvad sem byrjadi a A. Tad var alveg otrulegt hvad folk hafdi nad a hrista fram ur erminni og bua til buninga ur nanast engu. Eg grof upp gamal, graent mosktionet sem eg vafdi utanum mig vel og vandlega og baetti vid sverdi og palmagreinum og for sem Amazon. Tegar for ad lida a kvoldid og moskitonetid for ad leka nidur ta attadi eg mig a tvi ad eg var i raun bara iklaedd graenum, gagnsaejum sidkjol utanyfir bláa bikiníinu minu. Annars var eg bara edru og let vera ad drekka tequila af stut og tamba bjor i einum rikk i gegnum snorkl.
Sunnudagara eru fridagar. Felstir fara til Tulum eda eitthvad annad. Til daemis ta forum vid nokkur til Playa del Carmen nuna um helgina. Vid forum i gaer og fengum okkur hotelherbergi og forum ut ad borda. Tad var ofsalega gott ad komast i almennilega sturtu og sofa i byggingu med taki, moskitolaus. Og ef folk er ad undrast yfir blogggledi hja mer ta er astaedan su ad eg er ad setja inn myndir a flickr og tad tekur sinn tima.

Engin ummæli: