sunnudagur, janúar 28, 2007
Tulum
Ekki svo langt fra Pez Maya er baerinn Tulum, tad tekur reyndar klukkutima ad keyra tangad en tad er bara vegna tess ad innan Sian Ka´an verndarsvaedisins eru vegirnir tvottabrettisvegir af verstu sort. Vid forum yfirleitt tangad a laugardogum eda sunnudogum til ad fara a internetid og kaupa snarl fyrir vikuna og bara almennt ad komast i nytt umhverfi. Sidasta sunnudag for eg ad skoda Tulum Maya rustirnar sem baerinn stendur vid. Kylie kofafelagi og vinkona akvad ad leggjast a strondina a medan eg vaeri menningarleg. Hun var buin ad dasama tessa strond i nokkra daga en eg tok tvi nu med fyrirvara. Svo sa eg strondina og eg hef bara aldrei sed hvitari sand eda blarri sjo. Enska kaerustuparid Rich og Liz aetludu lika ad skoda rustirnar svo vid fengum okkur oll hadegismat saman og skildum svo vid Kylie a strondinni.
Tessir Mayar kunnu nu ad velja stadsetninguna fyrir borgirnar sinar. Tulum er uppa klettahamri med utsyni yfir hafid, enda var tetta hafnarborg. Midstod inn og utfluttnings. Eg verd nu ad vidurkenna ad byggingarnar lita mikilfenglegri ut a mynd en i raunveruleikanum en tad var samt gaman ad rolta tarna um. Okeypis adgangur a sunnudogum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli