Kórall dagsins eða kórallar er
Porites divaricata
Porites furcata
og Porites porites
Ef þér finnast kórallarnir eitthvað líkir þá erum við ekki ein um það. Sumir flokkunarfræðingar setja spurningamerki við að þetta séu sér tegundir og vilja frekar segja að þetta séu bara ólík afbrigði af sömu tegundinni. Allavega Porites er að finna á grunnum, skjólgóðum rifum. Frekar algengir kórallar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli