þriðjudagur, nóvember 14, 2006

Mökulaus part II

Makan mín hvenær kemuru heim??

Þessi líka æðislega mynd var að birtast á uppáhalds sjóræningjasíðunni okkar. Purana Mandir. Indversk hrollvekja frá '84, fullt af blóði og hrylling og svo bresta þau í söng inn á milli! Þetta er örugglega algjör snilld. Ég ætla bíða með að horfa á hana þangað til þú kemur heim. Þá getum við horft á hana í fína sjónvarpinu þínu.

Engin ummæli: