mánudagur, mars 27, 2006

ég var að renna augunum yfir bloggið mitt og mikið hefur mars verið leiðinlegur bloggmánuður hjá mér. Engar skemmtilegar sögur eða frásagnir. Ætla biðja nýja lesendur um að hundsa mars algjörlega og lesa frekar febrúar.

Engin ummæli: