fimmtudagur, janúar 22, 2004

Hjördís er brandarakelling, ég var andvaka í vikunni og sendi henni sms og bað hana um að sms-a mér svefntöflu. Ég fékk þetta til baka: Æ kellingin mín! Hérna (sleep) one sleeping pill (/sleep) Tetta ætti að duga út nóttina!
Ég hló. Við erum tölvunördar...

P.S. svigarnir eiga að vera hornklofar, en ef ég set hornklofa sést ekki sleep-kommentið og þá er þetta ekkert fyndið

Engin ummæli: