sunnudagur, mars 19, 2006

ég horfði á The new world í gær, jiminn hvað hún var leiðinleg. Ég var næstum því bara hætt að horfa. Rúmir tveir tímar af trjám og Pocahontas að hlaupa berfætt í lendarskýlu og vera sæt. Of mikið listaverk fyrir mig. Meira að segja Colin Farrell og Christian Bale juku ekki á skemmtanagildið.

Engin ummæli: