miðvikudagur, janúar 25, 2006

ég datt niður á síðu þar sem maður getur búið til sína eigin south park karaktera. Nú ég bjó auðvitað til sjálfa mig og reyndi svo að gera báða lesendur bloggsins en mér finnst ég ekki hafa náð þeim nógu vel. Kannski þær geti gert betur sjálfar.



Engin ummæli: