þriðjudagur, febrúar 08, 2005

Ég er komin með sumarvinnu, og hún fellst ekki í því að selja rónum borgarinnar áfengi heldur að veiða hornsíli í Þingvallavatni. Ég er ekki að grínast. Næsta sumar fer ég tvisvar í viku á Þingvelli veiði hornsíli, set þau í búr og horfi á þau gera'ða. Svo verða þau drepin. Allt í þágu vísindanna.

Engin ummæli: