laugardagur, febrúar 21, 2004

var að bæta nýjum bloggara á listan. Erna sem er að skiptinemast í Adelade hefur gengið í hóp bloggara, verður gaman að fylgjast með ævintýrum hennar þarna down under. Oh mig langar aftur til Ástralíu!

Engin ummæli: