mánudagur, febrúar 23, 2004

mikið ofboðslega finnst mér leiðinlegt að pakka! ég ætla sko ekki að flytja aftur í að minnstakosti 3 mánuði!!
Svo hefur einhver dóninn tekið öll Universitas blöðin og ég sem ætlaði að nota þau til að pakka inn diskum og glösum, mér finnst þetta bara argasti dónaskapur, það er alltaf búnki af Universitas hjá pósthólfunum og svo þegar ég þarf á þeim að halda þá er bara einhver annar búin að taka þau öll.

Engin ummæli: