þriðjudagur, júlí 31, 2007

Divemaster kind

Og ta er komid ad sidasta kapitula i kofunarmidstodinni. Eg hef ekki skrifad i manud og bidst afsokunar a tvi. BJ var mjog upptekin med stora hopa af nemendum. Tau hofdu gert samning vid fyrirtaeki sem ser um vistfraedi ferdir fyrir rika krakka fra englandi. Eftir fyrsta stora hopinn ta fengum vid email med sma gagnryni sem beindist fyrst og fremst ad Ben, B-id i BJ. Eg hef ekkert skrifad um Ben, liklegast vegna tess ad eg kynntist honum ekkert fyrr en vid forum ad vinna med tessa storu hopa. Ben er half tyskur, halfur Malay. Er ad verda fertugur en langar samt mest til ad vera bara 20 ennta. Hann djokar vid alla en getur svo verid alveg hundleidinlegur vid greyid DMT-ana, svo naest tegar madur ser hann ta brosir hann bara. Bleh. Honum fynnst heldur ekki gaman tegar ljoshaerdi DMT-inn spyr spurninga vardandi adferdir BJ. "hvad er tad sem eg heyri ad tu sert ad efast um adferdir okkar" spyr hann mig einn daginn, allur valdsmannlegur. "Ma eg tad ekki?" spurdi eg. Allavega fyrirtaekid var ekki satt vid strakslega hegdun Ben, serstaklega ekki tegar hann henti ser hvad eftir annad af batstakinu ut i sjo med unglingaskaran a eftir ser og eggjadi tau upp i gedveikislegri stokk. Tviraedir brandarar og notkun a f-ordinu var heldur ekki vinsaelt. Ben a lika brodir, hann Mark. Mark er adeins yngri og er alveg rosalega mikid ad reyna ad vera ekki giftur med barn. Svo mikid ad hann hikar ekki vid ad strjuka harid a ljoshaerda DMT-inum og blikka hana svona af og til. Eg gat ekki annad en hlegid um daginn tegar hann sat fyrir utan Salang skrifstofuna, med solgleraugun ad hlusta a tonlist i godum filing. Eg settist nidur, Mark andvarpar "what do I want, what do I want??" eg segist ekki vita tad "I want to do something cool" eg reyni ad fela bros. "You know, sit in a jacuzzi, little bit of wine with a nice girl". Eg vard ad standa upp og fara inn til ad eg gaeti flissad i fridi.

Svo audvitad nagranni minn hann Andy. Eina nott vaknadi eg vid gitarspil og song. Andy var ad raula og einhver stelpa song harri roddu, mjog falskt og i svona falsettu. Eg leit a klukkuna og sa ad eg tyrfti ad vakna eftir trja tima. Eftir sma stund akvad eg ad vera leidinlegur nagranni og for yfir og bankadi uppa hja Andy og bad hann vinsamlegast ad haetta tessu gitarspili, hann aetti bara ad fara beint yfir i sexid. Tveim dogum seinna vaknadi eg aftur vid stunur fra kofanum hans Andy, ja stunur og rassskelli. Svo kom ad tvi fyrir nokkrum dogum ad heimamenn fengu nog af kvennafari hans Andys og tad voru slagsmal a barnum. Heimamenn hofdu bara ekki attad sig a tvi ad tveir logreglubatar voru i hofn og Arabella, veitingastadurinn vid hlidina barnum var fullur af logreglumonnum. En eftir tetta ta hefur Andy bara haldid sig vid kofann og er ad hugsa um ad fara bara af eyjunni.

I sidustu viku kom nyr DMT, Sam fra englandi. Eg sagdi henni allt sem eg matti ekki segja svo hun tyrfti ekki ad eyda trem vikum i ad finna ut hvad hun aetti ad vera gera. Annars er hun mjog fin og vid hofum skemmt okkur vel saman. Eg og Richy vorum ad rembast vid ad klara divemasterinn og rekandi a eftir folkinu svo ad vid gaetum gert taer aefingar sem vid attum eftir. Eg nytti mer tvo gesti fra Kambodiu, Gerard og Vicky sem reka kofunarmidstod i Shianoukville. Eg adstodadi Gerard og tok Vicky i tur um hofnina. Tau voru baedi mjog glod med tjonustu mina og voru meira en anaegd ad kvitta a bladid mitt. Richy nytti ser lika Vicky og let hana kvitta a bladid sitt lika. Eg atti alltaf eftir ad gera bunads-skiptin tannig ad eg og Richy skelltum okkur i vatnid a milli kafana einn daginn og Nicolas, franskur freelance kennari horfdi a okkur og kvittadi fyrir. Tad voru nu bunads-skiptin sem eg var med mestar spurningar um og Ben var ekki sattur. BJ leidin: Eg og Richy forum nidur a 5 metra dypi, eg var med fullan bunad en Richy ekki med neitt nema i blautbuning og med lodarbelti. Allan timan verdum vid ad gera buddy ondun, ta notum vid sama regulator, eg anda tvisvar og retti svo Richy, hann andar og rettir mer. Eg laet hann svo fa allan bunadinn. Fyrst gleraugun, svo fitin naest BCD. Endar med tvi ad eg hef engan bunad. Vid syndum svo 10 metra. Allan timan notum vid buddy ondun. Richy laetur mig svo fa allan bunadinn og vid forum upp a yfirbordid. Tetta er BJ leidin, tad sem PADI segir ad madur eigi ad gera er ad badir kafararnir eru med fullan bunad og skipta svo um bunad a medan teir anda med buddy ondun. Ekkert sund.

Ja fyrir tveim vikum sidan fekk eg alveg nog af BJ og hvernig tau koma fram vid mig og Richy og i fyrradag eftir ad Ben skellti a mig tegar eg var ad reyna fa tad a hreint hvort eg gaeti farid i sidustu nitrox kofunina mina ta fekk eg mig fullsadda af tessu pakki, for i kofann minn og byrjadi ad pakka. For svo og vaeldi i Janet og David yfir vonda folkinu hja BJ. Tad var alltaf planid ad eg og Richy myndum hafa sameiginlegt party i ABC til ad fagna en eg hafdi bara ekki minnstan ahuga a tvi ad fara til ABC og brosa folsku brosi til allra. Eg baud tvi Janet, David, Gun og Sam ad hitta mig a kinverska veitingastadnum til ad fagna tvi ad eg vaeri buin med divemasterinn og til ad vera ekki algjor doni ta baud eg Lou lika og hun tok Rick med. Vid bordudum svo saman og forum eftir tad a barinn. Ad sjalfsogdu losnadi eg ekki vid loka profid, snorkltestid. Ta er allskonar afengi sullad saman og madur latinn drekka tad i gegnum snorklid. Eg fekk einhverja blondu af rommi, viski, vodka og sma kok fyrir litinn. Rett a eftir kom svo bjor. Bjorinn var eiginlega verstur tvi hann freyddi svo mikid. Gaerdeginum eyddi eg i tynnku og svo tok eg ferjuna til Mersing i morgun. Eg nadi ad taka myndir af flestum en tvi midur gat eg ekki kvatt Richy og eg a heldur enga mynd af honum.
Ja eg er semsagt ordinn divemaster og kved Salang med 143 kafanir a bakinu. A morgun flyg eg til Tawau og fer tadan til Semporna til ad kafa i Sipadan.

Og eftir tvaer vikur hitti eg kindurnar minar!!!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að heyra í þér...

Já þessir þjóðverjar geta oft verið skrítnir

Til hamingju með að vera orðin köfunarmeistari...

Get ekki beðið eftir að hitta þig eftir 2 vikur :):):)

kv.
Bryndís

Nafnlaus sagði...

Já til hamingju skvís:)

Þvílíkt og annað eins drama á þessari eyju...

Held að þú fáir bara heiðurstitilinn köfunarkind!

Hvenær lendir þú í London?

Sjáumst eftir bara nokkra daga...

Knús Erna

Herdís sagði...

takk takk. Eg lendi a heathrow klukkan 17:55