Eg er buin ad vera i taepa viku i Vietnam og hef bara sjaldan verid jafn kalt. Sidasta midvikudag lagdi eg i ferd yfir halfan hnottin og lenti i Hanoi a fostudaginn. Fra L.A. til Hong Kong sat eg hlidina kristnum vaxtarraektarkappa sem var a leid til Filipseyja til ad breida ut gledibodskapinn. Herna var kominn madur sem eg atti hreinlega ekkert sameiginlegt med. Eg vildi nu sidur spjalla um truarleg malefni og var tvi frekar ad forvitnast um vaxtarraektina. Hann sagdi ad tad vaeri frekar erfitt ad keppa i keppnum tar sem flestir hafa verid ad taka stera og vaeru tvi risastorir. En keppnin sem hann var ad undirbua sig fyrir leifdi ekkert slikt. Hann hafdi m.a.s. heyrt um Jon Pal en vissi ekki ad hann vaeri dainn. Eg sagdi honum ad Jon Pall hafdi fengid hjartaafall rumlega tritugur "aha, sterar" sagdi hann kinkandi kolli. En audvitad kom ad tvi ad hann for ad spyrja um trunna a Islandi og eg vard ad jata fyrir honum ad eg bara tridi ekki a gud. Hann vard hissa en reyndi ekki ad lata mig sja ljosid, hafdi meiri ahyggjur af tvi ad eg myndi brenna i helviti. Ad sjalfsogdu trudi hann ekki trounarkenningunni og tegar eg bad hann um utskiringar a hinu og tessu eins og steingervingum og risaedlum ta svaradi vaxtarraektargaejinn ad hann vissi tad ekki en gud myndi gefa honum svor vid ollu tegar hann daeji. Og hananu.
Allavega eg lenti i Hanoi a fostudaginn og hef ekki sed til solar sidan, og tad er kalt. Eg for i tveggja daga siglingu um Halong bay og rett grillti i eyjarnar i gegnum tokuslaeduna. Vid vorum fjortan a batnum og oll nykomin fra hlyrri og solrikari stodum. Svo vid satum iklaedd ollum teim fotum sem vid hofdum komid med. A batnum voru fjorir svijar og vid vorum oll svo miklar skandinaviskar stereotypur ad mer fannst tad half vandraedalegt. Oll havaxin, ljoshaerd og blaeygd. Vid silgdum um fjordinn og forum i storan dropasteinshelli. A einum stadnum benti leidsogumadurinn ut i loftid og sagdi med miklum hreim "power of man". Vid vorum ekki fyrst ad skilja hann og svo reyndi eg ad lita hvert hann vaeri ad benda og sa ta blasa vid fyrir framan mig tippalaga stein sem var upplystur a mjog smekklegan hatt med bleikum kastara. "Power of man, ja" sagdi leidsogumadurinn og kinkadi kolli.
Vid morgunverdarbordid hofst ansi skemmtilegt rifrildi milli eins bretans og ahafnarinnar tegar hann vildi fa mjolk i teid sitt. Tad var haegt ad fa kaffi med mjolk en ekki te med mjolk. Tvilik fasinna, ad setja mjolk i teid sitt! Bretinn sagdi ytrekad "milk tea" og vietnaminn sagdi "no milk tea, milk coffee" og bretinn fekk til skiptis mjolkurlaust te eda kaffi med mjolk. Eg og saensku strakarnir satum hinum megin vid bordid og flissudum. Eftir svona 15 minutur af "milk, tea" "no milk tea, milk coffee, no milk" ta var leidsogumadurinn bedinn um ad tyda og eftir svona 5 minutur af tali ta birtist einn af ahafnarmedlium med litid bref sem i var instant kaffi og mjolk. Tad var semsagt ekki til nein mjolk. Bretanum fellust hendur og hann hvadi afhverju teir hefdu ekki bara getad synt honum tetta fyrr. Ekki batnadi tad tegar kom i ljos ad ahofnin hafdi baett vid einum bjor a reikninginn hans og lagt svo allt vitlaust saman. Ta fyrst fengum vid skemmtun og goda frasa eins og "I have an I.Q. of a 140 and I know that 8x15 is not 187!". Erik sagdi ad tetta hafi verid hapunktur ferdarinnar hja honum.
Eftir Halong bay turinn ta var eg buin ad boka ferd til Sapa og atti ad taka naeturlestina ta um kvoldid. Seinnipartinn kom eg aftur til Hanoi og gat bara ekki hugsad mer ad vera tar lengur. Eg er alveg komin med nog af skitugum borgum, tannig ad eg bokadi naeturlest til Hue daginn sem eg kaemi fra Sapa og til ad eg tyrfti ekki ad eyda deginum i Hanoi ta bokadi eg lika dagsferd til Tam coc. Eg var sem sagt ad koma fra Sapa og sit og bid eftir tvi ad starfsfolkid a hotelinu minu vakni svo eg geti fengid morgunmat og farid i ferdina mina.
Tegar madur bokar ferdir her i Vietnam ta tarf madur ekkert ad hugsa sjalfur og i raun faer madur ekki ad hugsa sjalfur. Tegar tad var kominn timi til ad eg taeki lestina til Sapa ta benti einn af starfsmonnum hotelsins mer ad koma med ser. Tok bakpokann minn og ytti mer inn i leigubil. Svo keyrdum vid a lestarstodina, hann skipadi mer ad borga leigubilstjoranum "too dolla" og tok risa bakpokann minn og skipadi mer ad elta sig a lestarstodina. Svo stodum vid i bidsalnum, hann med bakpokann minn og eg vandraedaleg yfir tvi ad lata einhvern strakling burdast med farangurinn minn. Svo tegar tad var farid ad hleypa i lestina ta skipadi hann mer ad fylgja ser, syndi midann rettum adilum, fann retta vagninn, retta klefann, benti svo a rum "you sleep here, good bye" svo henti hann bakpokanum minum a rumid og for. Svo skemmtilega vildi til ad vagninn var fullur af astrolskum unglingum i skolaferd og eg deildi klefa med tremur taningsstelpum. Tegar eg kom til Lao toc (eda eitthvad svoleidis) ta beid tar madur med nafn mitt a lista, ytti mer upp i rutu sem var a leid til Sapa. Eg sat svo i rutunni tar til rutubilstjorinn sagdi mer ad fara ut "you go here" og fylgdi straumnum inna hotel. Tar var mer sagt ad fa mer morgunmat og bida eftir leidsogumanninum.
Sapa er fjallabaer og fraegastur fyrir fallegt utsyni yfir fjollin og svo litlu torpinn allt i kring en ibuarnir eru af mismunandi aettbalkum. Ferdamenn koma hingad og labba um fjollin a milli torpanna og skoda ibuana sem lifa vid mjog frumstaedar adstaedur og raekta hrisgrjon. Fjollin eru oll med tesssum tipisku trepum tar sem hrisgrjonin eru raektud. Eg fekk ekki ad sja hid fallega utsyni yfir fjollin tvi tad var svarta toka og kuldi i Sapa. Um morguninn gekk eg asamt astralskri konu med einum leidsogumanninum, sem var reyndar 17 ara stelpa, i nalaegasta torpid Cat Cat. Vid nadum ad komast nidur ur skyjunum og ta fyrst sa madur hversu fallegt er tarna. Vid fengum ad skoda eitt husid, fletin sem folkid sefur i. "trir i rumi, ekki bara einn" sagdi stelpan. Fyrir utan husin sin selja konurnar handverk sem taer hafa saumad. Eg keypti tvo pudaver sem mer fannst mjog falleg og einhvern vegin fannst mer eg turfa ad kaupa eitthvad fyrst ad konurnar hofdu leift okkur ad skoda husid. Seinnipartinn hafdi madur frian til ad skoda Sapa en tad var svo mikil toka ad bratt sa eg varla milli husa. Tad eina sem eg hafdi upp ur tessari skodunarferd minni var ad einn fataeklingurinn nadi ad pranga inn a mig "silfur" armbondum sem hann hafdi keypt fyrir skit og kanil i Kina (Sapa er rett hja Kinversku landamaerunum). Eg er allt of veikgedja.
Um kvoldid lagdist eg skjalfandi upp i rum med svefnpokann minn og svo teppi ofana. Ja eg er mjog glod ad hafa tekid med mer svefnpoka, hann hefur oft komid i godar tarfir. Naesta dag, sem sagt i gaer, ta for eg med odrum leidsogumanni, astrolsku konunni og manninum hennar asamt einum tjodverja og amerikana og vid gengum nidur i dalinn til ad skoda torpin tar. Strax i upphafi slogust i for med okkur konur og stelpur fra torpunum sem vid vorum a leid til. Og allar spurdu taer somu spurninganna "what's your name?" "where are you flom" "how old are you" vid tessari spurningu ta var svarid alltaf "ahh very young" "you have husband? how many babies?" taer voru alveg sjokkeradar yfir bondaleysi minu. Tarna var nu ein 16 ara med fjarga manada gamalt barn sitt a bakinu, gift og allt saman og eg 28 ara bonda- og barnslaus. Svo studdu taer okkur klaufalegu turistana nidur sleipar ledjubrekkurnar, "you buy flom me?" Eg gat ekki annad en keypt tvo pudaver fra tveimur vinkonum minum sem spjolludu hvad mest vid mig og half baru mig nidur ledjubakkana. Verst ad mer fannst tau ekkert spes og hefdi aldrei keypt tau annars. Tannig ad nuna sit eg uppi med armbond og pudaver sem mig langar helst til ad gefa naesta fataeklingi svo hann geti selt tad aftur naesta turista.
Eg var vinsaelust af ollum turistunum og vid hvert taekifaeri ta struku konurnar og stelpurnar harid a mer "very beautiful". Meira ad segja stelpan sem var leidsogumadurinn minn let freistast tegar eg settist hlidina henni. Ja eg stend svolitid utur herna. Get ekki sagt ad eg falli inni mannhafid. Fyrsta daginn minn i Hanoi ta for eg i gongutur ad vatninu sem er i borginni. I vatninu er eyja sem a er amm.. musteri? allavega temple :) kann ekki islensku lengur. Eg stod a brunni sem liggur ut i eyjunna tegar tvaer stelpur pikka i mig og veifa fyrir framan mig myndavel. Eg helt ad taer vildu ad eg taeki mynd af teim a brunni og kinnkadi brosandi kolli. En nei tad var ekki bruin eda musterid sem taer hofdu ahuga a, tad var eg. Svo onnur stillti ser upp vid hlidina mer a medan hin tok mynd og svo skiptu taer.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Þú hefðir kannski átta að hafa flíspeysuna með. Leiðinlegt hvað það hefur verið kalt og mikil þoka. Vonandi fer þetta batnandi.
MAMMA
Jiminn það eru svo margar kínverskar fjölskyldur sem eiga myndir af mér í albúminu sínu :)
Flíspeysan þín er bara hérna í bakpokanum þínum, viltana?
Hvað meinar þú, fellur þú ekki mannhafið! Getur ekki verið verra en á Merida, er það?
þær eru núna heima hjá sér að reyna að selja myndina af sem þær tóku þegar þær hittu nikkól kiddmann hahahahahahahahahah
p.s. hefði nottla átt að vera með í bátsferðinni til þess að skekkja aðeins skandinavisku stereotypuna
Hæ Herdis...
Ef þetta er ekki að lifa lífinu..þá veit ég ekki hvað...mjög skemmtileg ferðasaga..haltu áfram að skrifa og gangi þér þér.
kv.Kristinn Danmörku.....
ps. Danmörku..hefurru komið þangað :-)
öfund, öfund, öfund ;)
Gef mér varla tíma til að pissa þessa dagana, er samt alveg að fara að klára blessuðu ritgerðina, þannig að öfundarpósturinn kemur í maí ;)
kv.
Bryndís wannabe backpacker
kaeri Kristinn fraendi
ja eg hef gerst svo fraeg ad koma til Danaveldist en adeins til hofudstadarins.
Skrifa ummæli