laugardagur, mars 10, 2007

Saekyr og hofrungar

o gud hvad eg er tunn. Tad var party i gaer eins og venjulega og temad var niundi aratugurinn og enn og aftur birtist folk i tessum lika glaesilegum mudderingum. Hmm... nei tad er laugardagur i dag ekki sunnudagur. Eg er alveg ruglud. Vid akvadum ad faera helgina fram tvi tad rigndi i tvo daga og vid gatum ekki kafad. Allavega tad var party i gaer. Allir med hlidartogl og i hallaerislegum fotum. Beth og Leo giftu sig og eg og Annabel vorum brudarmeyjar. Leo var mjog glaesilegur med risa axlarpuda og pianobindi ur alpappir. Og eg drakk of mikid romm og kok og Andrew let mig borda of mikid af vodkahlaupi. Ja tad er enn og aftur buid ad vera frekar leidinlegt vedur. A afmaelisdaginn minn var skitakuldi, bara 20 stiga hiti og nordanatt og sma rigning. Eg takkadi starfsfolkinu fyrir ad hafa reddad islensku vedri en sagdi ad tad hefdi verid otarfi. Um morguninn for eg i verstu kofun sem eg hef farid i. Eg og Annie vorum ad monitera a mjog grunnum stad, PJ5, byrjunar dypt var 3,4 m og vid endudum i 1,5 m. Annie er havaxnari en eg og med sundfitunum ta er hun svona 3 metrar a lengd. Og tad var svo mikil hreyfing a vatninu og lelegt skyggni og sterkur straumur og eg var ad reyna maela korallana. Sveifladist fram og til baka med maelistikuna med sundfitin upp ur vatninu ad reyna fordast alla eldkorallana sem voru ut um allt. Madur vill ekki koma vid ta tvi teir stynga eins og marglittur. Eg kom mjog pirrud upp ur kafi.
Allavega tad var ekki mikid kafad tann daginn svo eg lagdist i leti. Um kvoldid fekk eg afmaeliskoku og Becky tok tessa lika finu mynd af mer tar sem eg sit i flispeysunni minni med teppi yfir fotunum ad plasa a kertin. Jabb tannig var afmaelid mitt i Karabiahafinu. Rok og rigning og skitakuldi, bara alveg eins og heima. Og vedrid helt afram ad vera leidinlegt alla vikuna. Vid heldum tvi olympiuleika med ymsum greinum eins og kokoshentuvarpi og fit, sundgleraunga og snorkl hlaup. Tad var samt kafad sma og eg fekk ad fara aftur ad monitera a PJ5, i engu skygni og leidindum en verst var samt ad hinn hopurinn sem var ekki langt fra rakst a hop af saekum! Jaja og ein synti til Rob til ad skoda hann adeins. Mer er alveg sama, hann ma synda med synum saekum og hofrungum mer er alveg sama! Ja hofrungum sagdi eg, um daginn ta komu hofrungar og syntu med hopnum sem Rob var i! Sumt folk sko.

En dvol minni her i Pez Maya fer senn ad ljuka, bara rum vika eftir. Tott tad verdi leidinlegt ad kvedja alla ta er eg alveg tilbuin til ad halda afram med ferdalagid mitt. Eg a samt eftir ad sakna allra alveg rosalega. Tad er svo undarlegt ad madur kynnist ollum svo rosalega vel og ta personunni en madur veit i raun ekkert um teirra venjulega lif tvi vid tolum eiginlega ekkert um tad.

Tar til naestu helgi!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það borgar sig ekki að drekka of mikið og kannski hefðir þú átt að sleppa vodkahlaupinu?

Kv
MAMMA

Hjördís sagði...

Bara vika eftir já - og hvað gerist þá?

ÞÁ KEM ÉG TIL ÞÍN!!

Er reyndar fárveik heima núna þannig að ég enn eftir að finna mér buxur og svona :S en það reddast, right!