fimmtudagur, mars 29, 2007

Palenque og magakveisa

Vid mokurnar erum nu staddar i Oaxaca. Hjordis fekk magakveisu og er buin ad sitja a klosettinu i tvo daga. Tad var ekki gott tvi vid turftum ad fara i 12 tima rutuferd til ad komast hingad. En ja, vid hittum hitt folkid i Palenque og i stadin fyrir ad vera i sjalfum baenum ta gistum vid a stad sem kallast el Panchan. Einn af fyrstu fornleifafraedingunum sem rannsokudu Palenque rustirnar keypti ser land i frumskoginum og kalladi tad el Panchan (himnariki a jord eda eitthvad svoleidis), hann skipti svona landinu upp a milli barnanna sinna og hver og eitt rak gistingu fyrir turista i svokolludum capañas, sem eru bara svona kofar. Tetta er sem sagt i frumskoginum og mikid af hippum og folki med heimatilbuin hljodfaeri og dredda nidra rass. Vid komum snemma um morguninn og hofdum verid i rutu alla nottina og vildum bara fara ad sofa. Eini cabañan sem var laus fyrir okkur var svona einu skrefi fyrir ofan kofann minn i Pez Maya svo eg var alveg satt en Hjordis var med einhverja prinsessustaela og fannst rumid of hart og of mikil laeti i laufum og greinum sem fellu a takid. Svo eg tali nu ekki um allan fuglasonginn og kollin i oskuropunum. Vid fengum okkur sma lur og svo var planid ad fara skoda rustirnar. A leid okkar tangad hittum vid Rob, Beth og Legarè og tad voru nu fagnadarfundir. Tau sloust i for med okkur og vid eyddum siddeginu i Palenque. Eg held ad Palenque rustirnar seu taer flottustu sem eg hef sed hingad til. Um kvoldid var hamingju stund a barnum til 10 sem vid nyttum okkur til hins ytrasta... Daginn eftir forum eg og Hjordis ad skoda fossa og votn (Mixol Há, Agua clara og Agua azul). Tegar vid komum aftur beid okkur midi fra hinum tar sem tau utskyrdu ad tau hefdu allt i einu attad sig a tvi ad tau yrdu ad fara til San Cristobal med det samme ef tau aetludu ad komast yfir landamaerin til Guatemala. Eg fekk tvi ekki ad kvedja mina elsku Beth og yndid mitt hann Negrito (eg kalla Rob tad, einkahumor). Eg for naestum tvi ad grata og var eiginlega frekar leidinlegur felagskapur tad kvold.
Morguninn eftir vaknadi Hjordis med magakveisu en vid vorum bunar ad kaupa okkur mida til San Cristobal svo ad vid kaemumst til Oaxaca. Hjordis vard tvi ad harka af ser i 5 tima rutuferd sem var ekkert nema endalausar beyjur um fjollin. Vid komum um hadegid til San Cristobal og fundum rum sem Hjordis gat lagt sig i og hlaupid reglulega a klosettid. Eg rolti ein um San Cristobal og leiddist afskaplega enda hafdi eg ekki verid svona lengi ein i rumar 10 vikur. Eg sat i minu mesta sakleysi a adal torginu tegar ein af fataeku indjanakonunum med ungabarn a bakinu gekk til min med einhverja vefnadavoru og baud mer. Eg aftakkadi pent en vid hvert nei ta laekkadi hun verdid meira og meira og for ur 220 pesoum nidur i 120 og svo syndi hun mer toma budduna sina og halftoman pela med mjolk i og gratbad mig um ad kaupa af ser tvi hun aetti engan pening og vaeri svo svong og naestum tvi buin med mjolkina fyrir ungabarnid sitt. Eg gat ekki annad en dregid upp budduna og keypt af henni tessa slaedu/duk/teppi sem eg hef ekki hugmynd um til hvers er.

Um kvoldid for eg og sotti Hjordisi og vid splaestum i leigubil ut a rutustod tvi Hjordis gat eiginlega ekki gengid med godu moti. Vid forum upp i rutu og fottudum ad vid hofdum ovart keypt mida i luxusrutuna. Og hvilikur munur, langt a milli saeta, saetin staerri og mykri og haegt ad halla teim vel aftur og hitinn er ekki vid frostmark (mexikanskir rutubilstjorar eru hrifnir af lofkaelingu). Tetta er eina leidin til ad haegt se ad sitja i 12 tima i rutu. Eg tok med mer svefnpokann og breiddi hann yfir mig. Samkvaemt Hjordisi ta sofnadi eg fljott og hraut.

Eg fjalla meira um Oaxaca seinna og kannski nae eg ad setja inn einhverjar myndir.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að heyra frá ykkur...Skemmtið ykkur vel og munið að imodium getur verið allra meina bót.

Kveðja
Bryndís

Nafnlaus sagði...

auauauuuu...

Lúxusblogg! Takk fyrir MSN samtalið í nótt Lára!! (kaldhæðnisbroskall)

Keep on bloggin og skemmtið ykkur vel...