sunnudagur, febrúar 25, 2007

Herdis cheats death!

jiminn eini hvad tad hefur mikid gerst tessa vikuna. A manudaginn lenti eg i bilslysi, tad er allt i lagi med mig. Tad meiddist enginn, en madur vard audvitad svolitid skelkadur og hringdi heim til mommu. Tvi tad skiptir ekki mali hversu gamall madur verdur tad batnar allt vid ad tala vid mommu sina. Tad sem gerdist var ad eg, Beth, Steve og Natalia vorum a leidinni med Rob kofunarkennara ad fara kafa i cenote (sja mynd i myndaalbumi, cenote er dregid af maya ordi sem tydir op nidri undirheimana). Rob missti stjorn a bilnum og vid keyrdum a annan bil, hoggid var ekki mikid tannig ad enginn meiddist en billinn skemmdist toluvert. Eg, Beth og Steve eyddum tvi deginum i Tulum en Natalia turfti ad hjalpa Rob med logguna tar sem hann talar litla spaensku

Heppin
Her ma sja mig og Beth anaegdar ad vera a lifi

A tridjudaginn var eg nu afram i sma sjokki en hof daginn a fuglaskodun sem mer finnst vera afskaplega ljuf byrjun a deginum. A hverjum morgni fer hopur og telur fugla, sem felur i ser rolegt rolt og madur ser margt sem madur tekur yfirleitt ekkert eftir annars. Eg hafdi mig svo upp i ad kafa seinnipartinn tar sem eg hef gert litid af tvi undanfarid vegna veikinda og var tvi ekki ennta farin ad monitera. Og eg sem atti ad vera med teim fyrstu til ad monitera daginn sem eg veiktist! Allavega eg gerdi eina aefingu i coral comunities sem felst i tvi ad madur maelir max haed og tvermal koralsins og skrair nidur hversu stor hluti se daudur, afran, bleaching, sjukdomar og svoleidis. Madur eydir sem sagt mestum timanum a hvolfi. A midvikudaginn var frekar vont i sjoinn svo vid forum enn og aftur ad kafa i gordunum, eg og Annie aefdum PI (point intersept) en ta er lagt nidur 30 m malband og madur skrifar nidur tad sem er undir malbandinu a 25 cm fresti, sem sagt enn og aftur er madur a hvolfi allan timan. Jess var svo ad leita ad folki til ad fara til Boca Paila og kenna krokkunum tar ensku. Boca Paila er litid fiskitorp sem er i Sian Ka'an. Eg vorkenndi Jess tar sem enginn nennti ad fara tessa vikuna og sagdi henni ad skella mer a listann. I lokin foru eg, Rob kofafelagi og Nick med Paul sem er intern eins og Jess, til Boca Paila. Tetta var nu ekki mikil kennsla og leistist i endan upp i hlaup og laeti.

Boca Paila

Um kvoldid tilkynnti Steve ad hann aetladi ad fara heim. Eg get ekki sagt ad eg sjai mikid eftir manninum tar sem vid attum ekki samleid, a manudaginn tok eg hann samt i satt. Madur verdur eiginlega ad gera tad tegar madur lendir i slysi med manneskjunni.

A fimmtudaginn var enn og aftur vont i sjoinn um morguninn og vid forum i gardana en tad var samt gaman tvi eg sa fullt af skritnum fiskum og stingskotu. Seinna um daginn fekk eg loksins ad monitera og eg og Becky nadum ad klara transectid okkar a 15 minutum! eg var cc og hun pi.

A fostudaginn var gerd tilraun tvo med cenote kofunina. Mo keyrdi okkur til Casa cenote og vid eyddum deginum tar i ad kafa inni hellismuna og inn i leiruvidarskoginn. Eg verd ad vidurkenna ad tar sem vid buum i svona mikilli nand ta er folk farid ad deila svo gott sem ollu med ollum. Eftir rumlega klukkutima svaml ta var eg gjorsamlega i spreng og ta upphofst tetta samtal;
eg: "god I'm dying. I have to pee!"
Beth: "just go. I've peed 4 times already"
eg: "what?"
Legrea horfir a Nataliu sem er einbeitt a svip "are you peeing?"
Natalia: "no..."
eftir sma stund byrjar hun ad basla vid ad losa um innsiglin a fotunum og setja vatn inn um halsmalid.
Rob: "f-king hell. Did you just pee?"
Natalia flissar
Rob: "get away from me!"
Natalia: "I've peed two times"

og tetta var upphafid af morgum piss-umraedum sem hafa att ser stad undanfarna daga. Eg komst ad tvi ad eg var su eina sem hafdi ekki migid i blautbuninginn minn. Tad reyndar breyttist i Casa cenote tvi tad eru takmork fyrir tvi hversu lengi madur getur haldid i ser...
I gaer forum vid svo og kofudum i odrum cenote sem heitir Dos ojos og tott ad mer finnist voda flott ad kafa inn i svona hellum ta held eg ad hellakofun se ekki fyrir mig.

I dag var svo bara afsloppun a strondinni i Akumal, litill baer herna rett hja. Vid aetludum ad snorkla en skygnid var vont og of mikil alda.

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ skvís

Já maður þarf alltaf að pissa þegar maður fer að kafa, eitthvað með að vera umkringdur vatni kannski? Ég þarf alltaf að hlaupa og finna næsta salerni eftir hverja köfun, hef nota bene ekki enn gerst svo fræg að pissa bara í blautbúninginn...

Knús Erna

Nafnlaus sagði...

Ég sé að þú ert komin með freknur og lítur bara vel út.
Engin spurning að mamma er best allavega ég.
Kveðja
MAMMA (best í heimi)

Nafnlaus sagði...

Flestar mömmur eru nú góðar þó móðir þín sé náttúrulega extra. En ertu að hverfa Herdís mín, þú ert eitthvað svo þunn á vangann. Kannski ekki mikið að borða þarna í óbyggðunum.
Elías var að keppa í fótbolta í gær og að eigin sögn var hann bestur á mótinu! Ert þú ekki best þarna í köfun?
Kveðja úr kulda og kvefi, Helga frænka

Nafnlaus sagði...

Viltu gjörasvovel að halda þér á lífi þar til við hittumst í London!

Jenný

Nafnlaus sagði...

Já...stundum er nauðsyn að pissa í blautbúninginn..
Þú mátt svo alveg sleppa því að lenda í fleiri svona slysum, hver á annars að leiða okkur Hauk um Jórdaníu ???

Kveðja
Bryndís Blóm

xxxx sagði...

eg vil ekki vera leidinleg en eg hefdi aldrei sed fyrir mer ad thu myndir missa thig i leik med bornum...hahahahahahah en myndirnar segja meira en morg ord! goda skemmtun og haltu ther a lifi!

kvedja, thora

Nafnlaus sagði...

Hæ Herdís !
Ég myndi alltaf pissa í blautbúning ef ég ætti slíkann, þetta er góð æfing fyrir elli-árin, því þá er maður víst alltaf að missa í buxurnar...haltu áfram að æfa pissísjó.Gangi þér vel.

kv.
Kristinn, Danmörku

Hjördís sagði...

Ég talaði við Héðinn, hann er í Rauða hafinu en kemur aftur 11. mars og ég ætla að reyna að ná 2 köfunum áður en ég kem til Mexíkó svo við getum átt yndislegar pissustundir saman í sjónum :)

Herdís sagði...

Thora, eg veit ekki hvernig hefur fengid ta hugmynd ad eg hafi misst mig i leik med bornunum. Tetta var meira svona Herdis horfdi a a medan Rob og Nick aersludust med krakkaskaran a eftir ser.

En ad pissa eda ekki pissa i blautbuninginn. Flestir velja greinilega ad pissa :)