Mamma ákvað í vetur að breyta eldhúsinu, framkvæmdum er svo gott sem lokið. Bara smá fifferí eftir. Og eins og sjá má á myndinni þá fá allir að vera með í framkvæmdunum. Innanlands sem utan. Þarna situr mamma í eldhúsinu að tala við Rebekku sem er í Skotlandi. Mamma heldur á vefmyndavél og er að fá álit Bekku á væntanlegu gólfefni.
eldhúsframkvæmdir
Originally uploaded by Herdis.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli